BRÚ TIL BORGAR 2010

fru_vigdis_finnbogadottir_setur_malthingi_um_laf_johann.jpg

Ađsóknarmet var slegiđ ađ dagskrárliđum BRÚAR TIL BORGAR  2010 sem haldin var helgina 10.- 11. júlí sl. sem ađ ţessu sinni fóru eingöngu fram innan dyra.

Ađ laugardeginum var trođfullt út úr dyrum í Gömlu Borg. Var auđfundiđ á ađsókninni og undirtektum gesta ađ áhugi fer vaxandi á ađ frćđast um og njóta ţess sem íslensk menning stendur fyrir.

Vel á annađ hundrađ manns mćtti á sunnudagsmorguninn ađ Torfastöđum og naut ţar ađ geta horft til stađa í landslaginu sem nefndir voru í erindum og ljóđaflutningi rćđumanna er fluttu efni um og frá uppvaxtarárum Ólafs Jóhanns Sigurđssonar rithöfundar frá Torfastöđum í Grafningi.

Í hádeginu var Grafnings-kjötsúpa snćdd í Ţrastalundi á leiđinni til Félagsheimilisins ađ Borg.

Ţegar inn var komiđ í Félagsheimiliđ blasti viđ augum gesta mikil og vönduđ sýning um Ólaf Jóhann Sigurđsson, verkum hans ásamt flutningi á efni í eigu RÚV.

Međ naumindum tókst ađ koma öllum gestum fyrir í Félagsheimilinu er dagskráin hélt ţar áfram. Flutningur erinda var stuttur, fróđlegur, skemmtilegur og einkarvel fluttur. Kammerkórinn skilađi tónlistarţćttinum međ glćsibrag. Lokalag kórsins var frumflutningur á "Augun bláu" eftir Örlyg Benediktsson sem samiđ er viđ eina ástarljóđ Ólafs Jóhanns Sigurđssonar til konu sinnar sem varđveist hefur.

Í dagskrálok ávarpađi Gunnar Ţorgeirsson, oddviti Grímsness og Grafningshrepps, gesti og ţakkađi Hollvinum Grímsness fyrir hátíđina. Lauk hann ávarpinu međ ţví ađ tilkynna um ţau áform sveitarstjórnarinnar ađ hefja ţegar á nćstunni könnun á möguleika ađ sveitarfélagiđ reisi menningarsetur ađ Borg á nćstu árum. Vöktu ţessi orđ oddvitans verđskuldađa athygli.


Greinilegt er ađ hátíđ Hollvina Grímsness, BRÚ TIL BORGAR, hefur skipađ sér sess í hugum margra ţar sem fastagestum fer fjölgandi međ hverri hátíđ.


Um bloggiđ

Hollvinir Grímsness

Höfundur

Hollvinir Grímsness
Hollvinir Grímsness

Ritstjóri er Guðmundur Guðmundsson

Maí 2017
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • BTB. 2009. Dagskrá.1
 • Í eldhúsinu. BTB.2015.
 • Í eldhúsinu.BTB.2015.
 • Í eldhúsinu. BTB 2015
 • Salur. BTB.2015.2.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.5.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 5
 • Frá upphafi: 433

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband